Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 181  —  1. mál.

1. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024.

Frá Gísla Rafni Ólafssyni, Andrési Inga Jónssyni, Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, Birni Leví Gunnarssyni, Halldóru Mogensen og Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
22 Önnur skólastig og stjórnsýsla mennta- og barnamála
Við 22.20 Framhaldsfræðsla og menntun óflokkuð á skólastig
16 Menningar- og viðskiptaráðuneyti
a.     Rekstrarframlög
354,5 230,0 584,5
b.      Framlag úr ríkissjóði
282,4 230,0 512,4

Greinargerð.

    Gerð er tillaga um 230 m.kr. framlag til að efla íslenskukennslu fyrir innflytjendur.